Hamar lagði Þór Akureyri nokkuð örugglega í Hveragerði í fyrstu deild karla í kvöld, 103-76.
Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Hamars eftir leik í Hveragerði, en hans menn voru án þriggja lykilmanna sinna í kvöld, Jaeden King, Jose Medina og Björns Ásgeirs Ásgeirssonar.
Viðtal / Oddur Ben