Friðrik Ragnarsson annar þjálfari UMFN sat fyrir svörum hjá Karfan TV eftir félagsfund hjá Njarðvíkingum í kvöld. Friðrik ræddir þar um það 5 ára plan sem stjórnin hefur sett upp og kvað það einnig að sá hópur sem núna er fyrir hendi muni vera sá sami og klári næsta mót og verður ekki styrktur sama hvað dynur á. Hægt að skoða viðtalið hér.