spot_img
HomeFréttirFriðrik Ragnarson áfram með Grindavík

Friðrik Ragnarson áfram með Grindavík

 Friðrik Ragnarsson mun virða 2 ára samning sem hann gerði við Grindavík í fyrra og þjálfa liðið næsta tímabil.  Þetta eru mjög góð tíðindi fyrir þá Grindvíkinga þrátt fyrir að titlarnir hafi látið á sér standa á þessu tímabili.  Liðið endaði árið með miklum ágætum og fór lengra en marga grunaði og var ekki svo langt frá því að komast í lokaúrslitin. Samkvæmt heimasíðu UMFG þá bindur stjórn kkd.umfg miklar vonir við að Friðrik muni leiða þá að nokkrum "dollum" á næsta tímabili eins og segir orðrétt á síðunni.
Fréttir
- Auglýsing -