spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFriðrik Ingi: Það munaði engu, en svona er þetta

Friðrik Ingi: Það munaði engu, en svona er þetta

KR lagði Þór í kvöld í fjórðu umferð Dominos deildar karla með 3 stigum, 78-75. KR sem áður taplaust það sem af er á toppi deildarinnar á meðan að Þór er í 7.-10. sætinu með 2 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Friðrik Inga Rúnarsson, þjálfara Þórs, eftir leik í DHL Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -