spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaFriðrik Ingi: Mjög ánægður með sigur

Friðrik Ingi: Mjög ánægður með sigur

Íslandsmeistarar Keflavíkur höfðu betur gegn nýliðum Aþenu í Blue höllinni í kvöld í 9. umferð Bónus deildar kvenna, 74-59. Eftir leikinn er Keflavík í 2.-3. sæti deildarinnar með 12 stig líkt og Njarðvík á meðan Aþena er í 6.-9. sæti deildarinnar með 6 stig líkt og Stjarnan, Grindavík og Hamar/Þór.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Friðrik Inga Rúnarsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Blue höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -