spot_img
HomeFréttirFriðrik Ingi: Ljóst snemma í hvað stefndi

Friðrik Ingi: Ljóst snemma í hvað stefndi

Ívar Örn Guðjónsson ræddi við Friðrik Inga Rúnarsson þjálfara Njarðvíkinga eftir sigur þeirra grænu á Hamri í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í kvöld. Friðrik sagði ljóst snemma leiks í hvað stefndi og að fyrir vikið hefði verið hægt að dreifa álaginu í röðum Njarðvíkinga í ljósi þess að liðið á annan leik í vikunni og þá í Domino´s-deildinni. 

 

Fréttir
- Auglýsing -