spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFramherjinn öflugi í Smárann

Framherjinn öflugi í Smárann

Breiðablik hefur samið við Pálma Geir Jónsson fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum.

Pálmi Geir hefur áður spilað í Smáranum en hann lék fyrir Breiðablik tímabilið 2014-2015. Pálmi hefur bæði unnið 1. deild með liði Þórs frá Akureyri tímabilið 2018-2019 og nú síðast með Álftanesi 2022-2023. Á ferli sínum hefur hann einnig leikið fyrir Tindastól, Breiðablik, ÍR, Hamar, Val og Stjörnuna.

Fréttir
- Auglýsing -