spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaFrábær fyrri hálfleikur

Frábær fyrri hálfleikur

Hamar/Þór hafði betur gegn Selfoss í Hveragerði í kvöld í fyrsta leik undanúrslita umspils um sæti í Bónus deild kvenna, 99-61.

Leikurinn var sá fyrsti á milli liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.

Úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Davíð Ásgrímsson þjálfara Selfoss eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -