spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFrá Hrunamönnum til Hornafjarðar

Frá Hrunamönnum til Hornafjarðar

Sindri hefur samið við Hring Karlsson fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Hringur er 20 ára gamall 196 cm framherji sem kemur til Sindra frá uppeldisfélagi sínu Hrunamönnum. Þar hefur hann leikið allan sinn feril og skilaði 8 stigum að meðaltali í leik með þeim í fyrstu deildinni á síðustu leiktíð.

Fréttir
- Auglýsing -