spot_img

Frá Hetti til Sindra

Sindri hefur samið við Juan Luis Navarro fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Juan er 198 cm spænskur framherji sem kemur til Sindra eftir þrjú tímabil hjá Hetti, en þar lék hann bæði í fyrstu deildinni og í Subway deildinni á síðustu leiktíð. Ásamt því að leika fyrir Sindra mun hann einnig koma til með að stýra styrktarþjálfun yngriflokka en hann er menntaður íþróttafræðingur.

Fréttir
- Auglýsing -