spot_img
HomeFréttirFormaður KKD UMFN í viðtali hjá VF: Viðbrögð fólks afar jákvæð

Formaður KKD UMFN í viðtali hjá VF: Viðbrögð fólks afar jákvæð

 
Jón Júlíus Árnason tók nýverið við sem formaður Körfuknattleiksdeildar UMFN en óhætt er að fullyrða að ekkert lið í úrvalsdeild karla hafi tekið jafn gígantískum breytingum og Njarðvíkingar eru nú að horfa fram á. Jón segir í samtali við Víkurfréttir að viðbrögð fólks við aðgerðum nýrrar stjórnar deildarinnar hafi verið afar jákvæð.
,,Eftir að það byrjaði að spyrjast út hvað er að fara að eiga sér stað hérna þá finnst mér viðbrögð fólks vera afar jákvæð,“ er meðal þess sem Jón lætur hafa eftir sér í viðtalinu sem lesa má í heild sinni hér.
 
Fréttir
- Auglýsing -