Hjalti Vignisson var á Ásvöllum í gær og smellti af myndum í leik Hauka og Þórs úr Þorlákshöfn þar sem Haukar tryggðu sér sigur í einvíginu og mæta Val eða Skallagrím í einvígi um seinna lausa sætið í Iceland Express deildinni.
Hér má sjá myndasafn frá Hjalta.