21:13
Í kvöld fer fram einn leikur í 2. deild kvenna. Í Grafarvogi eigast við Fjölnir og Snæfell og sigri Fjölnisstúlkur tryggja þær sér sæti í Iceland Experss deild kvenna að ári.
Nú þegar fyrri hálfleik er lokið leiða Fjölnisstúlkur 50-38.
Við færum fréttir að leik loknum.