spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFjölnir slítur samningum við Marko Andrijanic

Fjölnir slítur samningum við Marko Andrijanic

Fjölnir hefur slitið samningum við Marko Andrijanic fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Marko er 23 ára, 198 cm framherji frá Bosníu sem síðast lék fyrir Grude í heimalandinu. Félagið hafði tilkynnt samninga við leikmanninn þann 26. júlí síðastliðinn, en hafa nú samkvæmt færslu á samfélagsmiðlum sínum slitið samningum við hann án þess að gefa frekari skýringar.

Fréttir
- Auglýsing -