Fjölnir fór með sigur af hólmi gagn Hamri í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildar karla, 102-94.
Eru Fjölnir því komnir með tvo sigra gegn einum Hamars og þurfa aðeins einn í viðbót til þess að tryggja sér sæti í Dominos deildinni.
Næst leika liðin komandi mánudag á heimavelli Hamars í Hveragerði.
Myndasafn (væntanlegt)
Fjölnir-Hamar 102-94
Gangur leiks (29-25, 27-26, 27-24, 19-19)
Fjölnir: Marques Oliver 25/15 fráköst, Srdan Stojanovic 24, Vilhjálmur Theodór Jónsson 14/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 14/6 fráköst/7 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 12/8 fráköst, Egill Agnar Októsson 11, Hlynur Logi Ingólfsson 2, Rafn Kristján Kristjánsson 0, Sigmar Jóhann Bjarnason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Davíð Guðmundsson 0.
Hamar: Everage Lee Richardson 26/13 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 24, Julian Rajic 14, Geir Elías Úlfur Helgason 8, Florijan Jovanov 6, Oddur Ólafsson 5, Dovydas Strasunskas 4, Marko Milekic 4/7 fráköst, Kristófer Gíslason 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Arnar Daðason 0, Kristinn Olafsson 0.
Viðureign: 2-1