22:00
Fjölnisstúlkur tryggðu sér sæti í Iceland Express deild kvenna í kvöld en þær sigruðu Snæfell 86-68 á heimavelli.
Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Fjölnir leikur í efstu deild kvenna og jafnframt í fyrsta skipti sem kvennalið Fjölnis leikur í efstu deild, í öllum greinum.
Karfan.is óskar Fjölnisstúlkum til hamingju með áfangann.