17:30
{mosimage}
Nú stendur yfir KEA Skyrmót Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi. Þar leiða saman hesta sína yngstu körfuknattleiksiðkendur landsins. Rúmlega 80 lið frá um 13 félögum taka þátt í mótinu sem lýkur kl. 19 á morgun.
Leikgleðin skein úr hverju andliti í Smáranum í dag og fengu allir krakkar nóg að spila og var ekki annað að sjá en að þarna leyndust framtíðarhetjur í íslenskum körfuknattleik.
Nánar um mótið síðar.
Mynd: [email protected]