Heil umferð fór fram í Dominos deild karla í kvöld. Ljóst er eftir leiki kvöldsins að fjögur lið eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar með 16 stig.
Umferð kvöldsins var síðasta umferðin á árinu 2017 og því ljóst að þessi fjögur lið munu vera á toppnum yfir hátíðarnar. Þetta eru KR, Haukar, ÍR og Tindastóll.
Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins á Karfan.is.
Úrslit kvöldsins:
Dominos deild karla:
Njarðvík-Höttur 86-77 (25-15, 13-15, 23-28, 25-19)
Njar?vík: Maciek Stanislav Baginski 18, Terrell Vinson 17/22 fráköst/10 sto?sendingar, Logi Gunnarsson 13/7 sto?sendingar, Ragnar Agust Nathanaelsson 13/8 fráköst/3 varin skot, Oddur Rúnar Kristjánsson 9, Snjólfur Marel Stefánsson 9/14 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5, Gabríel Sindri Möller 2, Ragnar Helgi Fri?riksson 0, Veigar Páll Alexandersson 0, Rafn Edgar Sigmarsson 0, Elvar Ingi Róbertsson 0.
Höttur: Kevin Michaud Lewis 32/7 fráköst/5 sto?sendingar, Mirko Stefan Virijevic 13/9 fráköst, Bergþór Ægir Ríkhar?sson 10/6 fráköst, Brynjar Snær Grétarsson 8, Andrée Fares Michelsson 4, Gísli Þórarinn Hallsson 3, Sigmar Hákonarson 3/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Nökkvi Jarl Óskarsson 2/4 fráköst, Atli Geir Sverrisson 0, Einar Páll þrastarson 0.
Stjarnan-Tindastóll 80-86 (28-23, 25-16, 13-29, 14-18)
Stjarnan: Sherrod Nigel Wright 17, Róbert Sigur?sson 13, Tómas Þór?ur Hilmarsson 12/6 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 12/8 fráköst, Arnþór Freyr Gu?mundsson 8, Hlynur Elías Bæringsson 6/11 fráköst/5 sto?sendingar, Egill Agnar Októsson 6, Collin Anthony Pryor 6, Viktor Marínó Alexandersson 0, Grímkell Orri Sigur?órsson 0, Dúi Þór Jónsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0.
Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 26/7 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 17/4 fráköst/5 sto?sendingar, Antonio Hester 12/6 fráköst, Brandon Garrett 9/5 fráköst, Vi?ar Ágústsson 8/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkhar?sson 6, Axel Kárason 4/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 4, Hannes Ingi Másson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Hlynur Freyr Einarsson 0.
ÍR-Keflavík 96-92 (14-26, 27-13, 19-20, 22-23, 14-10)
ÍR: Matthías Orri Sigur?arson 23/5 fráköst/6 sto?sendingar, Sæþór Elmar Kristjánsson 21/8 fráköst, Ryan Taylor 20/13 fráköst/6 sto?sendingar, Danero Thomas 17/4 fráköst/5 sto?sendingar, Kristinn Marinósson 8/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 5, Trausti Eiríksson 2, Ísak Máni Wíum 0, Einar Gísli Gíslason 0, Da?i Berg Grétarsson 0, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Hákon Örn Hjálmarsson 0.
Keflavík: Stanley Earl Robinson 23/14 fráköst, Gu?mundur Jónsson 15/4 fráköst, Ragnar Örn Bragason 12, Reggie Dupree 12, Da?i Lár Jónsson 8/5 sto?sendingar, Hilmar Pétursson 8/4 fráköst, Magnús Már Traustason 7, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Ágúst Orrason 2, Andrés Kristleifsson 0, Arnór Sveinsson 0, Daví? Páll Hermannsson 0.
Valur-Haukar 86-101 (25-39, 31-15, 13-21, 17-26)
Valur: Urald King 23/14 fráköst, Austin Magnus Bracey 23, Birgir Björn Pétursson 10/7 fráköst, Sigur?ur Dagur Sturluson 9, Illugi Steingrímsson 8/5 fráköst/4 varin skot, Gunnar Ingi Har?arson 7/5 sto?sendingar, Oddur Birnir Pétursson 3, Benedikt Blöndal 3, Sigur?ur Páll Stefánsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Bergur Ástrá?sson 0, Elías Kristjánsson 0.
Haukar: Kári Jónsson 24/5 fráköst/6 sto?sendingar, Finnur Atli Magnússon 23/15 fráköst, Paul Anthony Jones III 16/6 fráköst, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 12/9 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 6/9 fráköst, Breki Gylfason 3/4 varin skot, Hjálmar Stefánsson 2/6 fráköst, Alex Rafn Gu?laugsson 2, Edvinas Geceas 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Sigur?ur Ægir Brynjólfsson 0.
Þór Ak.-Grindavík 79-83 (18-23, 19-27, 18-17, 24-16)
Þór Ak.: Pálmi Geir Jónsson 25/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 15, Bjarni Rúnar Lárusson 14/4 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 11, Sindri Daví?sson 6/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 5/4 fráköst, Hrei?ar Bjarki Vilhjálmsson 3/5 fráköst, Ragnar Ágústsson 0, Kolbeinn Fannar Gíslason 0, Baldur Örn Jóhannesson 0, Júlíus Orri Ágústsson 0, Svavar Sigur?ur Sigur?arson 0.
Grindavík: Sigur?ur Gunnar Þorsteinsson 21/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 21/4 fráköst/5 sto?sendingar, Ólafur Ólafsson 14/6 stolnir, Ingvi Þór Gu?mundsson 7/6 fráköst/7 sto?sendingar/5 stolnir, Þorsteinn Finnbogason 7, Kristófer Breki Gylfason 7, Ómar Örn Sævarsson 3/5 fráköst, Hinrik Gu?bjartsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 0, Sverrir Týr Sigur?sson 0.
KR-Þór Þ. 96-83 (29-32, 24-19, 23-19, 20-13)
KR: Björn Kristjánsson 23/5 fráköst, Darri Hilmarsson 16/8 fráköst/5 sto?sendingar, Jalen Jenkins 15/8 fráköst, Pavel Ermolinskij 14/5 sto?sendingar, Kristófer Acox 13/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12/9 fráköst/5 sto?sendingar, Sigur?ur Á. Þorvaldsson 3/4 fráköst, Veigar Áki Hlynsson 0, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0, Zaccery Alen Carter 0.
Þór Þ.: DJ Balentine II 27/5 fráköst/7 sto?sendingar, Halldór Gar?ar Hermannsson 16/5 sto?sendingar, Daví? Arnar Ágústsson 11, Ólafur Helgi Jónsson 11/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 10/5 fráköst, Adam Ei?ur Ásgeirsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 3/6 sto?sendingar, Benedikt Þorvaldur G. Hjar?ar 0, Magnús Breki Þór?ason 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Styrmir Snær ?rastarson 0, Ísak Júlíus Perdue 0.
Stöðuna í deildinni má finna hér.