spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFinnur: Við mætum aðeins of linir

Finnur: Við mætum aðeins of linir

Keflavík tók á móti Skallagrím í kvöld og gerði nánast út um leikinn í fyrsta leikhluta. Skallagrímsmenn náðu aðeins að kroppa í Keflvíkinga en heimamenn slógu á allar vonir gestana og unnu öruggan 104 – 82 sigur.

Finnur Jónsson var ekkert allt of ánægður með fyrsta leikhluta sinna manna. En var ánægður með sína menn í þriðja leikhluta. Finnur segir sína menn ætla að gera allt sem þeir geta til að vinna næstu leiki.

Fréttir
- Auglýsing -