Rykið er enn að falla hjá körfuboltaáhugafólki eftir Eurobasket 2017. Íslenska liðinu tókst ekki að koma heim með sigur í farteskinu en eftirminnilegt mót fyrir íslenskan körfubolta var það engu að síður. Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfari liðsins settist niður í Podcasti Karfan.is eftir mótið, gerði það upp og ræddi landsliðssumarið sem var tíðindamikið. Einnig voru titlarnir hjá KR ræddir og framtíð íslensks körfubolta.
Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur
Efnisyfirlit.
1:00 – Byrjunin – Körfuboltaáhuginn kveiknar
4:40 – Ef ekki körfubolti? Hvað þá?
6:30 – Tekur við meistaraflokki KR
14:00 – Pressan hjá KR
16:10 – Gæti Finnur tekið við öðru liði á Íslandi en KR?
19:30 – Fjórði titillinn og tímabili 2016-2017
36:20 – Samfélagsmiðlarnir og efasemdaraddirnar
39:00 – Stærsta landsliðssumar KKÍ 2017
40:00 – Þrotaferðalagið á Smáþjóðaleikana
51:00 – Umræða um A-deild U20 landsliðsins
58:45 – Framtíð og frammistaða Tryggva Snæs
1.05:00 – Eurobasket 2017
1.10:45 – Gagnrýni á frammistöðu landsliðsins
1.17:00 – Framtíð landsliðsins
1.24:30 – KR í evrópukeppni
1.31:00 – Umræða um komandi tímabil
1.41:14 – Er Finnur framtíðar landsliðsþjálfari Íslands?