Borgnesingar voru brattir eftir sigurinn á Fjölni í oddaviðureign liðanna í 1. deild karla í kvöld. Karfan TV ræddi við Kristófer Gíslason og Hafþór Inga Gunnarsson eftir leik. Þá ræddum við einnig við Finn Jónsson þjálfara Skallagríms sem rifinn var í tolleringu í miðju viðtali.