spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFinnur: Þetta er geggjað, gæsahúð fyrir allan peninginn

Finnur: Þetta er geggjað, gæsahúð fyrir allan peninginn

Keflavík lagði Njarðvík í kvöld í þriðju umferð Dominos deildar karla. Keflavík hefur unnið þrjá fyrstu leiki mótsins á meðan að Njarðvík er aðeins með einn sigurleik undir beltinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Jónsson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -