Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms taldi sína menn hafa verið sjálfum sér versta í tapinu gegn Haukum í kvöld. Skallagrímsliðið var einungis með 30% skotnýtingu og var Finnur mjög ósáttur við þá staðreynd.
Viðtalið í heild má sjá hér að neðan:
Mynd / Bára Dröfn