spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFinnur Freyr um baráttuna um deildarmeistaratitilinn "Eigum gífurlega erfiða leiki fyrir höndum"

Finnur Freyr um baráttuna um deildarmeistaratitilinn “Eigum gífurlega erfiða leiki fyrir höndum”

Valur lagði Keflavík í 19. umferð Subway deildar karla í kvöld, 80-111. Eftir leikinn er Valur í 1. sæti deildarinnar með 30 stig á meðan að Keflavík er í 3. sætinu með 24 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -