spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFinnur Freyr: Gáfum þeim nokkrar óþarfa körfur

Finnur Freyr: Gáfum þeim nokkrar óþarfa körfur

Grindavík hafði betur gegn Íslandsmeisturum Vals í Smáranum í 10. umferð Bónus deildar karla, 97-90. Eftir leikinn er Grindavík í 3.-5. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Valur er í 10.-11. sætinu með 6 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -