18. umferð Bónusdeildar karla lauka í kvöld með risaleik, Reykjavíkurstórveldin KR og Valur áttust við á Meistaravöllum. Það voru Valsmenn sem voru sterkari í framlengdum leiknum og unnu 89-96.
Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik á Meistaravöllum.