Karfan TV ræddi við Finn Frey Stefánsson annan tveggja aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í gær. Finnur sagði mikið undir og gaman væri að fá að taka þátt í verkefninu. Ísland og Bosnía mætast í lokaleik undankeppni EuroBasket 2015 í Laugardalshöll kl. 19:30 í kvöld og uppselt er á leikinn!
Munum að mæta í bláu – Áfram Ísland!