spot_img
HomeFréttirFimm úr stjórn Hauka segja af sér

Fimm úr stjórn Hauka segja af sér

12:33

{mosimage}

Heimasíða Hauka greinir frá því í dag að fimm úr stjórn körfuknattleiksdeildar, þar á meðal formaður og varaformaður, hafa sagt sig úr stjórninni. Þetta var tilkynnt á aðalfundi deildarinnar og verður boðað til framhaldsaðalfundar af aðalstjórn félagsins.

Þeir stjórnarmenn sem sögðu af sér eru:
Sverrir Hjörleifsson, formaður
Hálfdan Þórir Markússon, varaformaður
Brynjar Indriðason, meðstjórnandi
Gunnar Hauksson, meðstjórnandi
Steingrímur Páll Björnsson, meðstjórnandi

Sverrir Hjörleifsson sagði í samtali við karfan.is að hann hefði ekkert um málið að segja á svo stöddu.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -