spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFimm stiga sigur Selfoss

Fimm stiga sigur Selfoss

Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í dag.

Selfoss lagði KFG í Umhyggjuhöllinni.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild karla

KFG 99 – 104 Selfoss

KFG: Björn Skúli Birnisson 34, Viktor Jónas Lúðvíksson 29/12 fráköst/7 stolnir, Jakob Kári Leifsson 11/9 fráköst, Kristján Fannar Ingólfsson 7/5 fráköst, Atli Hrafn Hjartarson 7, Óskar Már Jóhannsson 4, Aron Kristian Jónasson 3, Pétur Goði Reimarsson 2, Benedikt Björgvinsson 2, Jóhann Birkir Eyjólfsson 0. 


Selfoss: Vojtéch Novák 25/11 fráköst/5 stoðsendingar, Follie Bogan 20/9 fráköst, Tristan Máni Morthens 18/4 fráköst, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 16/5 stoðsendingar, Ísak Júlíus Perdue 10/5 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 6/6 fráköst, Gísli Steinn Hjaltason 5, Birkir Máni Sigurðarson 2, Fróði Larsen Bentsson 2, Halldór Benjamín Halldórsson 0, Pétur Hartmann Jóhannsson 0, Óðinn Freyr Árnason 0.

Fréttir
- Auglýsing -