Fimm leikir fara fram í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.
Í fyrstu deild karla tekur KV á móti Sindra á Meistaravöllum, Snæfell fær ÍA í heimsókn í Stykkishólm, Þór Akureyri og Skallagrímur eigast við í Borgarnesi og í Umhyggjuhöllinni taka heimamenn í KFG á móti Fjölni.
Í fyrstu deild kvenna er svo einn leikur þar semtopplið Ármanns mætir Selfoss í Laugardalshöllinni.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
KV Sindri – kl. 19:15
Snæfell ÍA – kl. 19:15
Skallagrímur Þór Akureyri – kl. 19:15
KFG Fjölnir – kl. 20:30
Fyrsta deild kvenna
Ármann Selfoss – kl. 18:45