spot_img
HomeBónus deildinFimm hlutir sem komu Benedikt mest á óvart í sumar

Fimm hlutir sem komu Benedikt mest á óvart í sumar

Eftir örfáa daga hefst Dominos deildin en mikil spenna er fyrir komandi leiktíð enda miklar breytingar á deildinni.

Auk þess að nýjar reglur gefa liðum meiri möguleika á að sækja fleiri erlenda leikmenn þá skiptu margir leikmenn um félög í sumar.

Benedikt Guðmundsson þjálfari KR í Dominos deild kvenna deildi fimm hlutum á Twitter sem komu honum mest á óvart á leikmannamarkaðnum í sumar.

Twitterfærslu Benedikts má finna í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -