spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFernando Bethencourt Munoz til Hrunamanna

Fernando Bethencourt Munoz til Hrunamanna

Hrunamenn hafa samið við Fernando Bethencourt Munoz um að þjálfa liðið á komandi tímabili í fyrstu deild karla.

Fernando mun taka við þjálfun meistaraflokks karla og ungmennaflokks á næsta tímabili. Fernando er spænskur og hefur starfað á Íslandi áður en hann var aðstoðarþjálfari karlaliðs Tindastóls tímabilið 2017-2018. Á síðustu árum hefur hann starfað í Luxemborg.

Fréttir
- Auglýsing -