spot_img
HomeFréttirFerðasaga dómara á Evrópumótinu

Ferðasaga dómara á Evrópumótinu

9:45

{mosimage}

Dómarahópurinn 

 

 

Hópur dómara fór á dögunum til Spánar að fylgjast með Evrópukeppni karla sem fór þar fram. Þar fengu dómarar að sjá marga af bestu dómurum Evrópu að störfum auk þess að hitta suma þeirra og hlusta á.

Gunnar Freyr Steinsson hefur tekið saman ferðasöguna og birt á heimasíðu sinni. Þarna er margt fróðlegt og skemmtilegt að lesa. 

[email protected] 

Mynd: Gunnar Freyr Steinsson

Fréttir
- Auglýsing -