Þór hefur samið við Franck Kamgain fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla. Tilkynnti félagið þetta á samfélagsmiðlum nú í morgun. Franck er 187 cm franskur bakvörður sem ætti að vera körfuknattleikáhugafólki kunnur þar sem hann lék fyrir nágranna Þórs Hamar í Hveragerði á síðustu leiktíð.
Fer yfir lækinn til Þorlákshafnar
Fréttir