spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaFannst við vera með tökin á þessum leik í fyrri hálfleik

Fannst við vera með tökin á þessum leik í fyrri hálfleik

Hamar lagði Fjölni í Dalhúsum í kvöld í öðrum leik undanúrslita fyrstu deildar karla.

Hamar því komnir með 2-0 forystu í einvíginu og þurfa aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið.

Hérna eru úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Baldur Stefánsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -