spot_img
HomeFréttirFanney eftir að Ísland tryggði sér leik um 5. sæti Evrópumótsins "Þetta...

Fanney eftir að Ísland tryggði sér leik um 5. sæti Evrópumótsins “Þetta er geggjað, geggjað lið og geggjuð stemning”

Undir 16 ára stúlknalið Íslands lagði Litháen í dag í umspili um sæti 5 til 8 á Evrópumótinu í Podgorica, 62-64. Sigurinn þýðir að lokaleikur Íslands verður um 5. sæti mótsins, en hann fer fram á morgun kl. 14:00 gegn sigurvegara viðureignar Bretlands og Rúmeníu sem fram fer seinna í dag.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Fanney Freysteinsdóttur eftir leik í Podgorica.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -