spot_img
HomeFréttirEyþór Lár telur það gott fyrir liðið að fá auka frídag fyrir...

Eyþór Lár telur það gott fyrir liðið að fá auka frídag fyrir undanúrslitin “Fáum að hugsa betur um okkur”

Undir 20 ára karlalið Íslands lagði Noreg nokkuð örugglega í dag á Norðurlandamótinu í Södertalje, 104-86. Ísland fer því með tvo sigra úr þriggja liða riðil sínum og leika næst á laugardaginn í undanúrslitum mótsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Eyþór Lár Bárðarson eftir leik í Södertalje, en hann skilaði 5 stigum, frákasti, 2 stoðsendingum og stolnum bolta á tæpum 14 mínútum spiluðum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -