Hamar lagði Álftanes nokkuð örugglega í gærkvöldi í annarri umferð fyrstu deildar karla. Eftir leikinn er Hamar á toppi deildarinnar með tvo sigra á meðan að Áltanes er eitthvað neðar með einn sigur og eitt tap.
Karfan ræddi við leikmann Hamars, Everage Lee Richardson, eftir leik í Hveragerði.