spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Eva átti góða innkomu af bekknum fyrir Ísland í kvöld ,,Getum tekið...

Eva átti góða innkomu af bekknum fyrir Ísland í kvöld ,,Getum tekið helling af jákvæðum hlutum”

Slóvakía lagði Ísland í lokaleik undankeppni EuroBasket 2025 í Bratislava, 78-55.

Ísland endar því í fjórða sæti riðilsins á meðan Slóvakía er í öðru sætinu.

Hérna er meira um leikinn

Eva Wíum Elíasdóttir átti flotta innkomu af bekk Íslands í leik kvöldsins. Lék rúmar 19 mínútur og skilaði á þeim 8 stigum, frákasti og 2 stolnum boltum.

Fréttir
- Auglýsing -