14:00
{mosimage}
Nikola Vujcic er besti leikmaður 6. umferðar í Euroleague. Hann fór fyrir sínu liði þegar Maccabi Tel Aviv lagði Union Olimpija að velli í gærkvöldi, 110-87. Hann skoraði 27 stig, gaf 10 stoðsendingar, tók 10 fráköst og endaði með 46 í einkunn.
Besti leikmaðurinn er fundin út með framlagsformúlu eins og er gert á KKÍ.is.
Annar var Jeremiah Massey(Aris TT Bank) með 38 í einkunn og þriðji var Misrad Turkcan(Fenerbache) með 35 í einkunn.
mynd: Euroleague.net