spot_img
HomeFréttirEuroleague: Pavel í hópnum hjá Malaga

Euroleague: Pavel í hópnum hjá Malaga

09:53

{mosimage}
(Marko Popovic)

6 leikir voru í Euroleague í gærkvöldi og höfðu heimaliðin öll sigur. Pavel Ermolinskij var í liði Unicaja Malaga en kom ekki inná. Karfan.is telur að hann eini Íslendingurinn til þess að vera á skýrslu í Euroleague.

Pavel er búinn að vera áður í hópnum hjá Malaga en það var í deildinni. Því er ekki ólíklegt að hann fái að spreyta sig bráðum í leik með aðalliði Malaga.
Úrslit:
Maccabi Tel Aviv – Unicaja Malaga 106-101 – Pavel var í liðinu en lék ekki
Le Mans – Bologna 82-71
Dynamo Moscow – RheinEnergie Cologne 75-68
Benetton Treviso – Zalgiris 95-82
Cibona – Union Olimpija

mynd: Euroleague.net

Fréttir
- Auglýsing -