spot_img
HomeFréttirEuroleague: Juan Carlos Navarro bestur í 3. umferð

Euroleague: Juan Carlos Navarro bestur í 3. umferð

08:00

{mosimage}

Juan Carlos Navarro, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var besti leikmaður 3. leikviku í Euroleague. Hann fékk 35 í einkunn, hann skoraði 31 stig þar sem hann hitti úr 9 af 15 utan að velli og úr öllum 10 vítaskotunum sínum. Besti leikmaðurinn er fundin út með framlagsformúlu eins og er gert á KKÍ.is.

Antonios Fotsis hjá Dynamo Moskvu var annar með 33 í einkunn og Marko Milic, leikmaður Union Olimpija, var þriðji með 29 í einkunn.

mynd: Euroleague.net

Fréttir
- Auglýsing -