spot_img
HomeFréttirEuroleague: Evrópumeistararnir vinna aftur

Euroleague: Evrópumeistararnir vinna aftur

11:00

{mosimage}
(Slóveninn Smodiz var stigahæstur á vellinum með 18 stig)

Fjórir leikir voru í Euroleague í gærkvöldi. Evrópumeistarar CSKA Moskva halda áfram að vinna og að þessu sinni lögðu þeir Eldo Napoli að velli 82-72. Hjá rússneska liðinu var Matjaz Smodis með 18 stig en lítið fór Theodoros Papaloukas í þetta skiptið en hann skoraði aðeins 6 stig og gaf 4 stoðsendingar. Hjá Napoli var Tyrone Ellis með 15 stig.

Önnur úrslit:
Climamio Bologna – Le Mans 83-71

Tau Ceramica – Olympiacos 89-74

Fenerbache Ulker – Aris 80-86

mynd: Euroleague.net

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -