14:30
{mosimage}
Ronald Burrell, leikmaður RheinEnergie, er besti leikmaður 4. umferðar í Euroleague. Hann leiddi RheinEnergie til sins fyrsta sigur í Euroleague frá upphafi þegar þeir lögðu ítalina á útivelli 86-90. Hann skoraði 21 stig, tók 13 fráköst, gaf 3 stoðs. og stal 3 boltum sem gaf honum 36 í einkunn.
Besti leikmaðurinn er fundin út með framlagsformúlu eins og er gert á KKÍ.is.
Annar var Mirsad Turkcan með 34 í einkunn og þriðji var Scoonie Penn með 31 í einkunn.
mynd: Euroleague.net