spot_img
HomeFréttir"Erum hægt og rólega að verða eins og fjölskylda"

“Erum hægt og rólega að verða eins og fjölskylda”

Undir 20 ára karlalið Íslands lagði Svíþjóð í kvöld í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje. Eftir fremur erfiða byrjun náði Ísland ágætis tökum á leiknum fyrir lok fyrri hálfleiks. Heimamenn í Svíþjóð gerðu þó álitlega tilraun undir lokin til þess að gera lokamínútuna spennandi, en allt kom fyrir ekki, íslenska liðið stóð það af sér og sigraði að lokum, 70-90.

Hérna er meira um leikinn

Sölvi Ólafsson átti fína innkomu af bekk Íslands í leiknum, skilaði 2 stigum, 3 fráköstum og stoðsendingu á rúmum 12 mínútum spiluðum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -