spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karla"Erum gott lið þegar við hlaupum"

“Erum gott lið þegar við hlaupum”

Njarðvík lagði Þór í Ljónagryfjunni í kvöld í fyrsta leik 8 liða úrslita einvígis liðanna í Subway deild karla, 87-73. Njarðvík því komnir með fyrsta sigurinn, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dwayne Lautier-Ogunleye leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -