spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaErum að taka pásur varnarlega sem við höfum ekki efni á

Erum að taka pásur varnarlega sem við höfum ekki efni á

Ármann lagði Selfoss í Vallaskóla í kvöld í öðrum leik átta liða úrslita fyrstu deildar karla, 91-110.

Eftir leikinn er Ármann því með 2-0 forystu í einvíginu og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sig í undanúrslit deildarinnar.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Bjarma Skarphéðinsson þjálfara Selfoss eftir leik í Vallaskóla.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -