Tindastóll lagði Keflavík í Blue höllinni í kvöld í öðrum leik átta liða úrslita Bónus deildar karla, 93-96.
Stólarnir því komnir með 2-0 forystu í einvíginu og geta með sigri í næsta leik tryggt sig áfram í undanúrslitin.
Karfan spjallaði við Dedrick Basile leikmann Tindastóls eftir leik í Blue höllinni.