spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaErfitt að vinna þegar prósentan er svona rosalega lág

Erfitt að vinna þegar prósentan er svona rosalega lág

Þór tók á móti Stjörnunni í naglbít  í Icelandic Glacial Höllinni og eftir framlengingu vann Þór, 94-91.

Þar með komst Þór uppí 7. sætið en þar sem Tindastóll tapaði í kvöld á móti Álftanes, er engin breyting í efstu sætunum. Þar eru Tindastóll og Stjarnan jöfn að stigum, en Stólarnir sæti ofar vegna innbyrðisstöðu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -