Í nýjustu útgáfu af NBA Podcasti Karfan.is er farið yfir stöðu liðanna í deildinni. Spáð í brotthvarfi Jason Kidd frá Milwaukee Bucks, vandræðum Cleveland Cavaliers, fýlunni sem Kawhi Leonard er farinn í og mörgu fleiru.
Gestur þáttarins er ritstjóri NBA Ísland, Baldur Beck.
Þá eru stjörnulið deildanna skoðuð í lokin. Þar sem að Sigurður Orri og Baldur Beck færa rök fyrir og velja leikmenn í sín stjörnulið.
Stjörnulið Sigurðs og Baldurs:
Hérna getur þú kosið hvort liðið þú telur sterkara:
Í síðasta þætti af Podcasti https://t.co/szYF3V511l kusu þeir @nbaisland og @SiggiOrr í sín stjörnulið.
Spurningin er hvor þeirra hafi valið betra lið? _x1f914_
Hér er hægt að sjá liðin – https://t.co/NSufpxoeuH#nba #korfubolti #NBAAllStar
— Karfan.is (@Karfan_is) January 25, 2018
Fylgið Podcasti Karfan.is á iTunes hér
Gestur: Baldur Beck
Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri
Dagskrá:
01:00 – Eru Pétur Rúnar og Arnar, CP3 og James Harden Íslands?
03:00 – Jason Kidd rekinn frá Milwaukee
12:00 – Er John Wall leiðinlegasti leikmaður deildarinnar?
14:30 – Kaos í Cleveland
25:30 – Kawhi Leonard og Damian Lillard farnir í fýlu
35:00 – Pælingar um Austurströndina
46:50 – Pælingar um Vesturströndina
58:30 – Boogie Pelíkani á leiðinni í úrslitakeppnina
1:02:00 – Baldur og Sigurður kjósa í Stjörnuliðin sín
1:19:05 – Lavar Ball er nefndur